top of page

Ljóð og innblástur
Bundið mál í gegnum ljóð ná oft að fanga tilfinningu og hugleiðingar á dýpri hátt. Í flæði án áreynslu, í gleði í trausti. Einnig vil ég setja hér inn innblástur úr orði Guðs
Ljóð



Innblástur
Jesús segir: ég er hinn eini sanni vínviður og faðir minn er vínyrkinn. Verið í mér, þá veð ég í yður. Greinin getur ekki borið ávöxt af sjálfum sér nema hún sé á vínviðnum. Eins getið þér ekki heldur borið ávöxt nema þér séuð í mér.
Ég er vínviðurinn, þér eruð greinarnar. Sá ber mikinn áxöxt sem er í mér og ég í honum, en án mín getið þið alls ekkert gert.
bottom of page