top of page

Trú, von og kærleikur

  • Writer: Sólveig Katrín Jónsdóttir
    Sólveig Katrín Jónsdóttir
  • Nov 3, 2021
  • 1 min read

Updated: Apr 9, 2022

Trúin er dýrmæt perla,

fágæt gjöf sem öllum er gefin,

en ekki allir þiggja.

Gullin er vegur hennar,

von og kærleikur systur hennar.

Þröngur stígur sem leiðir að henni,

sem fáir rata á.

En allir sem leita munu finna,

Allir sem banka mun upplokið verða

Allir sem biðja munu bænheyrðir verða

og fjársjóðurinn er þinn.


SKJ



Comentários


Um Líf í Kristi

Mig langar að leyfa þessari síðu að vera Guði til dýrðar, beina sjónum að fagnaðarboðskap Jesú. Hjálpa fólki að öðlast trú sem færir von, gleði, fegurð og kyrrð í hjarta. Megi orðin og boðskapur á þessari síðu rata í frjósaman jarðveg til vaxtar og þroska.

#lifikristi

Posts Archive

Keep Your Friends
Close & My Posts Closer.

Thanks for submitting!

  • Twitter
  • Facebook
  • Instagram

© 2023 by by Leap of Faith. Proudly created with Wix.com

bottom of page