Að finna Guð- Hugleiðing
- Sólveig Katrín Jónsdóttir
- Nov 2, 2021
- 1 min read
Updated: Apr 9, 2022
Ég fann Guð
og þá féll allt annað
að hafa upplifað Guð og nærveru hans
efast ég ekki um tilvist hans.
Enginn mannlegur máttur getur sannfært þig um Guð.
Mennirnir geta sáð fræjum
En Guð sér um vöxtinn.
Guð er okkar allra, ekki fáa útvalda
en við höfum frjálst val að velja hann eða ekki.
Hann segir leitið og þér munið finna,
bankið og yður mun upplokið verða.
Guð mun snerta þína sál
og uppörva þitt hjarta
ef þú þráir að finna hann.
Einlægt hjarta opnar dyrnar.
SKJ

Comments