top of page

Að finna Guð- Hugleiðing

  • Writer: Sólveig Katrín Jónsdóttir
    Sólveig Katrín Jónsdóttir
  • Nov 2, 2021
  • 1 min read

Updated: Apr 9, 2022

Ég fann Guð

og þá féll allt annað

að hafa upplifað Guð og nærveru hans

efast ég ekki um tilvist hans.


Enginn mannlegur máttur getur sannfært þig um Guð.

Mennirnir geta sáð fræjum

En Guð sér um vöxtinn.


Guð er okkar allra, ekki fáa útvalda

en við höfum frjálst val að velja hann eða ekki.

Hann segir leitið og þér munið finna,

bankið og yður mun upplokið verða.


Guð mun snerta þína sál

og uppörva þitt hjarta

ef þú þráir að finna hann.

Einlægt hjarta opnar dyrnar.


SKJ



Comments


Um Líf í Kristi

Mig langar að leyfa þessari síðu að vera Guði til dýrðar, beina sjónum að fagnaðarboðskap Jesú. Hjálpa fólki að öðlast trú sem færir von, gleði, fegurð og kyrrð í hjarta. Megi orðin og boðskapur á þessari síðu rata í frjósaman jarðveg til vaxtar og þroska.

#lifikristi

Posts Archive

Keep Your Friends
Close & My Posts Closer.

Thanks for submitting!

  • Twitter
  • Facebook
  • Instagram

© 2023 by by Leap of Faith. Proudly created with Wix.com

bottom of page