top of page

Guð í Kristi

  • Writer: Sólveig Katrín Jónsdóttir
    Sólveig Katrín Jónsdóttir
  • Apr 3, 2022
  • 1 min read


Hann er ímynd hins ósýnilega Guðs, Frumburður allrar sköpunar. Enda var allt skapaði í honum í himnunum og á jörðinni, hið sýnilega og hið ósýnilega, hásæti og herradómar, tignir og völd.

Allt er skapað fyrir hann og til hans. Hann er fyrri en allt og allt á tilveru sína í honum .


Mig langar að allir uppörvist í hjörtum sínum, sameinist í kærleika og öðlist fulla sannfæringu og innsýn og geti gjörþekkt leyndardóm Guðs sem er Kristur.


Í manninum Jesú býr öll fylling guðdómsins.


Þið hafið tekið á móti Kristni, Drottni Jesú. Lifið því í honum.


Fyrst þið eruð uppvakin með Kristi, þá keppist eftir því sem er hið efra. Því að þið eruð dáin og líf ykkar er fólgið með Kristi í Guði. Deyðið því hið jarðbundna í fari ykkar. Þegar Kristur, sem er líf ykkar opinberast, þá munuð þið og ásamt honum opinberast í dýrð.


Ljúgið ekki hvert að öðru því þið hafið afklæðst hinum gamla manni með gjörðum hans og íklæðst hinum nýja sem Guð er að skapa að nýju í sinni mynd til þess að þið fáið gjörþekkt hann.


(Skrifað af Páli postula í kólossubréfunum 40 e.kr. (kólus 1.15-17, 2.2-3 og 2.9 3.5, 9-11)


 
 
 

Comments


Um Líf í Kristi

Mig langar að leyfa þessari síðu að vera Guði til dýrðar, beina sjónum að fagnaðarboðskap Jesú. Hjálpa fólki að öðlast trú sem færir von, gleði, fegurð og kyrrð í hjarta. Megi orðin og boðskapur á þessari síðu rata í frjósaman jarðveg til vaxtar og þroska.

#lifikristi

Posts Archive

Keep Your Friends
Close & My Posts Closer.

Thanks for submitting!

  • Twitter
  • Facebook
  • Instagram

© 2023 by by Leap of Faith. Proudly created with Wix.com

bottom of page